Dúkkur í dekri

jæja Frúin er mætt aftur og nú með nokkrar dúkkur sem hún verslaði á útsölunni hjá Ásbirni Ólafssyni á dögunum 😉 Dúkkurnar eru í Tildu-síl en þurftu smá uppliftingu ❤

hérna eru tvær af þeim ég keypti sko þrjá og eru hér ennþá  hálf strípaðar að frúnni fannst…

IMG_3615 IMG_3616

…og hinar tvær…

IMG_3618 IMG_3620

Hér er frúin búin að skella skvísunum í buxur, prjóna á þær trefil og ýmislegt smálegt komið á þær…

 

IMG_3673

vængir og alleg komið…

IMG_3676

ég setti smá loðkant á „vettlingana“ og það setur flottan svip á lúkkið…. ❤

IMG_3678 IMG_3679

Þrjár af þeim mættar…

IMG_3692

mér fannst þær endilega verða að fá skauta á lappirnar, svo ég beygjaði og beygði vír…

IMG_3693

smá andlitslyfting -túss og kinnalitur 😉

IMG_3696

þær eru bara svooooo sætar…

IMG_3698  IMG_3702

og svo er bara beðið stilltur eftir fleiri jóla jóla…

IMG_3704

…kannski skella þær sér smá á skauta til að stytta biðina…

IMG_3708 IMG_3710 IMG_3711

 

fyrir og eftir myndir í lokin… ég er sátt ❤

IMG_3622   IMG_3703

Eigum öll góðan dag,

kveðja Gunna

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s