Uppáhalds taskan…

Ég á nokkrar töskur og veski og eru þær allar að sjálfsögðu, mikið uppáhalds 😉 Eeeeenn ein er meira en hinar, ég keypti mér hana á Dönskum dögum í Stykkishólmi í fyrrasumar. Lítum á gripinn…

hún er að sjálfsögðu rauð og er með hvítum doppum, þetta er eiginlega svona ferðataska 😉

1

… sko, maður getur þurft að ferðast með „rauðvínsbeljuna“ sína á milli staða og þá er taskan góða flottur ferðafélagi…

2

er´ún ekki sneddý og flott? og svo þæginleg 🙂

3

ég lauma líka með nokkrum myndum af hluta af fylgihlutasafninu mínu, svona í gamni…

1 2 3 4 5

kveðja úr skó og veskjadeildinni Gunna 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s