hóhóhó það er kominn kjóll! Gleðilegt sumar þið öll!!! Myndavélin er fundin og því var kjólamyndum reddað hið snarasta… Kjóll vikunar er eins og allir hinir kjólarnir mínir, minn uppáhalds 😉 verum ekkert að draga þetta og kíkjum á gripinn!

Kjóllinn er í raun jólarauður, myndirnar eru alls ekki að sýna hans rétta andlit…

1

Kjóllinn er mjög þæginlegur, og á hliðinni er prjónastroff sem gerir hann enn liprari!

2

Ég er voðalega skotin í kraganum á þessum kjól…

3

Njótið nú sumarkomu.

Kveðja Gunna

Posted in

Færðu inn athugasemd