Jæja þá er komið að síðasta kjól ársins, en samt ekki þeim síðasta úr skápnum mínum 😉 þessi er „spari-spari“ sem notaður hefur verið á sunnukórsballi og öðrum „flottum samkomum“.  hann er það smart að hægt væri að gifta sig í honum…  Kjóllinn er úr satíni og puffi og  með perlum og pallíettum!

IMG_0924 Flottur er haggi?

IMG_0925háir satín hanskar og flotta spari pallíettu-perluveskið frá henni mömmu!

IMG_0926… svo mikið spari…

IMG_0928flott spariveski með milljón perlum og pallíettum…

IMG_0929ísaumaðar perlur og pallíettur…

IMG_0930

IMG_0932

IMG_0933

IMG_0934

IMG_0935slitnir spariskór með sögu, sem mikið hefur verið plampað á, og þá sérstaklega af litlu ömmustelpunum mínum…

Posted in

Færðu inn athugasemd