Konan sem kyndir ofninn…

Við eigum voða sætan aren sem við höfum kynt uppí með geli og það snarkar skemmtilega í eldinum. Voða kósý 😉 En um jólin var ég að vandræðast með saltsteinsljósaseríuna mína sem gefur svo voðalega fallega birtu frá sér.  Mér datt í hug að skella henni í areninn og viti menn ég var svo ánægð að hún er þar enn!  Sjáið bara  flotta areninn…

IMG_1550

Þessa fallegu styttu keypti Birgir Þór sonur minn fyrir mig úti í Indlandi.  Hann var búin að velja aðra en það datt út úr henni spordreki þegar hann var að skoða hana, svo hann hætti við að kaupa hana og valdi þessa…

IMG_1547

IMG_1546

Glæsilegur er´ann…

IMG_1388

hummmmmmm…..

IMG_1551

IMG_1552

…og á hlið…

IMG_1553

…og hin hliðin…

IMG_1554

hér er búið að kynda uppí…

IMG_1555

Sko bara saltsteinsljósaserían er eins og glóandi steinar…  bara yndislega kósý!

IMG_1558

3 athugasemdir við “Konan sem kyndir ofninn…

    1. Sæl Guðný Rut
      Takk fyrir! Saltsteinsseríuna keypti ég í blómabúð sem var í Borgarnesi. Ég hef ekki séð þær eftir það, en ég hef séð saltsteinssteina sem eru seldir í svona gosbrunnaverslunum 🙂
      kv. Gunna

      Líkar við

  1. Takk fyrir það 🙂 Ég kíki kannski í blómabúðina í Borgarnesi við tækifæri og spyr þær hvort þær viti hvar svona fæst.

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s