Glaðleg páskaegg

Ég „gúgglaði“ að gamni mínu „ester eggs“ og fékk að sjálfsögðu upp gommu af myndum, af flottum eggjum. Ég tek mér það bessaleyfi að deila með ykkur hér nokkrum…

ég setti slóðina með, ekki vill maður eigna sér eitthvað sem maður ekki á!
þessi finnst mér svo falleg á litinn og mikill sjarmi við.

easter-eggs-017

 

þessi eru glaðleg..

easter-eggs1

Þó manni detti nú ýmislegt í hug, þá hef ég aldrei séð eða heyrt um „útsaumuð egg“ en flott eru þau…

EMBROIDERED_EGGS_BY_I_FOROSTYUK-1

…þessi eru líka æðisleg…

Great-Easter-eggs

…þessi eru listaverk, útsaumur og dúllerý af ýmsum toga.

pic

Gleðilega páska…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s