Ég er svo heppin að eiga mömmu sem býr til dásamlega fallega hluti og ég nýt sko góðs af því 🙂 Það nýjasta er perlupáskaegg, sem hún færði mér á helginni!

Sko lítið bara á er þetta ekki yndislega fallegt perluegg…

IMG_1379

… sætir ungar og páskalilja…

IMG_1380

…er það ekki fallegt…

IMG_1381

…maður þreytist seint á að horfa á dýrðina…

IMG_1383

…og ein mynd í viðbót!

IMG_1386

…kveðja Gunna

Posted in

Eitt svar við “Perlupáskaegg a la mamma…”

  1. Ragga Avatar

    Þetta er snilld.

    Líkar við

Færðu inn athugasemd