Eldhúsið er að sjálfsögðu byrjað að fá smá páska-páska og hér er gult og grænt í bland…

IMG_1292

Gamla hænan er frá Siggu langömmu minni…

IMG_1293

Páskablómin í blóma…

IMG_1294

IMG_1295

litlu andarungarnir eru home-málaðir og grænugrjónin í kertaglasinu eru home-litaðir með matarlit 🙂

IMG_1303

RL-bakkinn flotti 😉

IMG_1304

IMG_1305

litla gula hænan…

IMG_1306

dúllur…

IMG_1307

IMG_1308

Fallegt egg

IMG_1309

IMG_1310

IMG_1311

IMG_1312

Posted in ,

6 svör við “…grænt og gult…”

  1. Nína Avatar
    Nína

    fallegt hjá þér Gunna 🙂 kær kveðja að austan 🙂

    Líkar við

  2. gunnabirgis Avatar

    Takk Nína mín!

    Líkar við

  3. Guðný Björg Avatar

    Jiiminn hvað þetta er flott blogg, þér tekst meira að segja að gera gult fallegt, litur sem ég hef aldrei fílað 🙂
    Kveðja Guðný Björg

    Líkar við

    1. gunnabirgis Avatar

      Sæl Guðný Björg
      takk fyrir það, gult er gott með, en það er alltaf best í hófi finnst mér 😉
      kveðja Gunna

      Líkar við

  4. Margrét Avatar
    Margrét

    æðislegt blogg, fann það í gegnum „skreytumhus“… en hvað notaru til að spreyja bakkann? 🙂 kv.

    Líkar við

    1. gunnabirgis Avatar

      Sæl Margrét
      Takk fyrir , en ef þú átt við tveggja hæða hvíta bakkann, þá var vinurinn svona fallega kremaður 😉 og fæst ennþá í Rúmfó…
      kv. Gunna

      Líkar við

Færðu inn athugasemd