Örlítið innlit með myndir frá deginum í dag. R.L. bakkinn er bara flottur og tekur sig vel út með líflega græna litinn og smá blómum!
Fyrir og eftir myndir af gömlum kistli sem hefur lengi legið í geymslunni minni og geymir gamlar einkunnir fjölskyldunnar og fleira skólatengt 🙂
Kveðja Gunna 🙂