Jæja amman er ekki alveg að standa sína plikt!  Kolbrún María prinsessa á 4 ára afmæli í dag og kjóllinn sem hún á að fá í afmælisgjöf, liggur flatur til þurrkunar á gólfinu hjá ömmunni!  Ekki nóg með það heldur eru sokkarnir, stúkurnar og taskan sem eiga að vera í stíl enn í hnotunum 😦 en  það verður sett í fluggír og klárað á helginni 🙂

kjoll_1

set inn til gamans kjólinn síðan í 3 ára afmælinu -ótrúlega líkir litir 🙂kjoll_2

Kveðja Gunna 🙂

Posted in

Eitt svar við “Kjóll á 4 ára prinsessu :)”

  1. jara Avatar
    jara

    hann er ÆÐI ! það verður svakalega glöð afmælis prinsessa sem að fær þessa gjöf 🙂

    Líkar við

Færðu inn athugasemd