Flokkur: sniðugar hugmyndir
-
…ég keypt lampa í Rúmfó og bætti aðeins við lúkkið á honum með skál, þegar heim kom 😉
-
…frúnni í T14 datt i hug að það væri gasalega lekkert að gera svona „franskanspeglavegg“. Listamaðurinn minn tók því bara jákvætt og svo var bara vaðið í verkið….
-
…sko ef það skyldi „vanta“ lítið borð þá er þetta málið 😉
-
Ég ákvað að gera mér sjálf dagatal þetta árið, þá gat ég lika ráðið alveg sjálf hvaða glaðningur birtist annan hvern dag…. sko þar sem ég vildi hafa þetta freyðivínsdagatal þá er kannski skynsemi að hafa þetta annanhvern dag þó þetta séu bara litlar flöskur 😉 Ég fékk vatnsrör sem Dóri minn bútaði niður í…
-
…ég límdi saman disk og lok af loftljósi og útkoman varð þessi líka fíni diskur á fæti… 😉
-
Ég prófaði að gera svart kertaegg, það kom bara ekki síður vel út….
-
…voru steyptir úr gifsi hér i gær og svo málaði ég þá gyllta inní. Kom skemmtilega á óvart..
-
Mig langaði í steyptar kúlur i garðinn og gerði því smá tilraun. Ég notaði gömul jólakökuform og járnskálar til að steypa í, svo skeitti ég skálarhelmingunum saman til að fá „kúlu“….
-
… mig langaði í skál undir skart inn á baðherbergi og fann þennan fína kertadisk sem ég skellti málningu á…