Flokkur: Pallurinn

  • …eitthvað er veðrið búið að vera skrýtið þetta „sumarið“ og hallast ég helst að þvi að það sé nýr afleysingamaður þarna uppi sem stýrir veðráttunni og kann þar að leiðandi ekki a alla takkana 😉 En hvað með það, sumardótið fór samt út á pallinn og tilbúið til brúks ef ske kynni að góður sólarglennudagur…

  • …á fallegum degi eins og var í dag getur maður ekki staðist freistinguna og duddað smá á pallinum. Maður verðu jú að vera viðbúin þegar sumarið mætir af fullum krafti. En við vitum samt að vorhretið getur gerst boðflenna nú sem fyrr… 😉

  • Frúin í T14 fékk umfjöllun um sig, jólin og jólapallinn í jólablaði frettablaðsins 2. des. sl. Skemmtilegt það 😉