Flokkur: Jól
-
…og enn er jólast …
-
Þegar maður býr á fjórum hæðum þá er nauðsynlegt að jólast eitthvað á hverri hæð… i dag er það sjónvarpherbergið.
-
…nýtt jólatréð sem er minna en það gamla þ.e um sig sko… ég er byrjuð að tína á’ða…
-
…og aðventan hafin.