Flokkur: heimilið mitt
-
…loksins kláraði ég að mála hornskápinn… mig langaði aðeins að létta á svörtu stemmingunni sem er í stofunni.
-
…ég límdi saman disk og lok af loftljósi og útkoman varð þessi líka fíni diskur á fæti… 😉
-
Ég prófaði að gera svart kertaegg, það kom bara ekki síður vel út….
-
…voru steyptir úr gifsi hér i gær og svo málaði ég þá gyllta inní. Kom skemmtilega á óvart..
-
…úr trjádrumbaplöttum
-
…ég var að taka græðlinga frá þúsundbarnamömmunni og vantaði eithvað fyrir „börnin“. Ég er með nespressokaffikönnu og það falla nokkur hylki til við kaffidrykkju heimilisins. Ég tæmdi því hylkin tók kaffið og blandaði saman við mold og fyllti síðan aftur í hylkin ásamt afleggjara. Nú er bara að koma „börnum“ til nýrra uppalenda….