Flokkur: heimilið mitt
-
…á fallegum degi eins og var í dag getur maður ekki staðist freistinguna og duddað smá á pallinum. Maður verðu jú að vera viðbúin þegar sumarið mætir af fullum krafti. En við vitum samt að vorhretið getur gerst boðflenna nú sem fyrr… 😉
-
…ég keypt lampa í Rúmfó og bætti aðeins við lúkkið á honum með skál, þegar heim kom 😉
-
…þjófstart ♥️
-
…þá er gott að hafa bolla við hæfi. Nýja línan af espresso veltibollunum frá Ingu Elínu eru krúttlegir ♥️
-
…frúnni í T14 datt i hug að það væri gasalega lekkert að gera svona „franskanspeglavegg“. Listamaðurinn minn tók því bara jákvætt og svo var bara vaðið í verkið….
-
…sko ef það skyldi „vanta“ lítið borð þá er þetta málið 😉