Þegar pabbi var jarðaður þá varð slatti af grafarljóðum eftir. Ég vildi endurnýta pappírinn og gera eitthvað úr honum til minningar um afa fyrir börnin okkar Siggu systir. Útkoman eru þessar fígúrur ur pappamassa og gifsi. Að sjálfsögðu eru þær merktar Sambandinu en við systur ólumst upp í sterkum Kaupfélagsanda…






Færðu inn athugasemd