Nú er pallasmíðin og sjænið í kringum það allt, á loka metrunum. Við vitum þó að síðustu metrarnir geta verið drjúgir… 😉 Mig langaði i stiga utaná skúrinn og smá bekk, ég fékk því húsbóndann með mér í lið og við klömbruðum þetta saman.

Ég fór í rigningunni i dag og keypti mokkrar Erikur, þær eru svo fallegar…
…mér finnst rigningin góð…
Posted in , ,

Færðu inn athugasemd