Það brotnaði stór spegill sem ég pantaði frá Rúmfatalagernum, ég fékk nýjan sendan en fékk að eiga þann brotna…. Ég hreinsaði brotin úr rammanum og setti í staðin mynd sem ég málaði. Myndin er að visu aðeins minni en mér finnst þetta koma vel út.


Það brotnaði stór spegill sem ég pantaði frá Rúmfatalagernum, ég fékk nýjan sendan en fékk að eiga þann brotna…. Ég hreinsaði brotin úr rammanum og setti í staðin mynd sem ég málaði. Myndin er að visu aðeins minni en mér finnst þetta koma vel út.