Við erum að taka i gegn furustiga hjá okkur. Hann var orðinn frekar leiðinlega appelsínugulur eins og furan getur orðið.

Við máluðuðum stiga og þrep hvít en erum að breyta þeim í grá… við eigum svo eftir að fá fallegt handrið.

Svona leit stiginn út áður en hann var málaður hvítur og innihurðirnar líka…
…eftir
Svo máluðum við útvegginn í stigahúsinu svona líka fallega rauðan…
þetta á svo breitast heilmikið þegar við verðum komin með nýtt handrið…
Posted in

Færðu inn athugasemd