Krakkarnir mínir gáfu mér alveg æðislega fallegan innibrunn í jólagjöf.  þau keyptu hann í versluninni Steinasteinn http://steinasteinn.is/ sem selur margar flottar tegundir af brunnum og ljósum.  Brunnurinn minn er með ljósi og svo myndast dulúðleg gufa í honum, alveg yndislegt að sitja í stofunni og hafa hann í gangi, sjáið bara…

IMG_1157

IMG_1163

IMG_1165

IMG_1167

…maður verður bara sultuslakur 😉

Posted in

Færðu inn athugasemd