Forstofugangur…

Hann er langur gangurinn sem tekur á móti gestum og gangandi á no.14. Útidyrahurðin er döööööökk brún og dreymir Frúnna um að hún verð máluð hvít, í nánustu framtíð. En það sem hefur kannski verið meira að ergja konuna er mottan sem er við útidyrnar. Hún er alltaf á ferinni… Við höfum verið að leita að mottu sem myndi henta og passa akkúrat inn á milli veggjanna….

IMG_0130
Svona lúkkaði þetta út með „gömlu“ mottunni…
20170730_203505
….og hér er sú nýja. Við skárum hana til og ég límdi niður kantana svo þeir yrðu til friðs…
20170730_203736
Æi svo er ég lika dulítið veik fyrir fallegum regnhlífum, en hver er það ekki…
20170730_230944
Mikið rosalega held ég að gangurinn breyttist og birti yfir,  við að fá hurðina hvíta…
20170730_231001
Ég er voðalega sátt við nýju mottuna og liturinn er góður…
20170730_232117
Ein svona kvöldmynd….

 

Hurðin er samt voðalega sjarmerandi, enda orðin hokin af reynslu…

IMG_0129
…og hér sést þessi lika veglega hurð sem bíður bjartari lita…

Slide1

 

Færðu inn athugasemd